Sóknarmaðurinn Yoane Wissa lék loksins sinn fyrsta leik fyrir Newcastle þegar hann kom af bekknum í 2-1 sigrinum gegn Burnley. Wissa, sem kom frá Brentford í sumar, hefur verið á meiðslalistanum.
Hann kom inn af bekknum á 74. mínútu í leiknum síðasta laugardag og Eddie Howe, stjóri Newcastle, fagnar því að fá hann loks til leiks. Wissa er 29 ára og var keyptur á 50 milljónir punda.
„Líkamstjáningin hans hefur verið góð, það var stórt skref fyrir hann að komast aftur út á völlinn. Hann er tilbúinn í fleiri mínútur. Hann náði að sýna hvað hann getur gert fyrir okkur," segir Howe.
Newcastle er að búa sig undir leik gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni en sá leikur verður í Þýskalandi á morgun.
Hann kom inn af bekknum á 74. mínútu í leiknum síðasta laugardag og Eddie Howe, stjóri Newcastle, fagnar því að fá hann loks til leiks. Wissa er 29 ára og var keyptur á 50 milljónir punda.
„Líkamstjáningin hans hefur verið góð, það var stórt skref fyrir hann að komast aftur út á völlinn. Hann er tilbúinn í fleiri mínútur. Hann náði að sýna hvað hann getur gert fyrir okkur," segir Howe.
Newcastle er að búa sig undir leik gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni en sá leikur verður í Þýskalandi á morgun.
Eddie Howe on Yoane Wissa’s first appearance for the club:
— Newcastle United (@NUFC) December 9, 2025
"He looks positive, body language is very good. He’s been boosted by coming on the pitch, ready to take on minutes. The challenge we have now is limited training times between games which we have to get right. He showed… pic.twitter.com/CUXoJHdN3k
Athugasemdir



