Byrjunarliðin fyrir leik KA og Fylkis eru komin í hús.
Lestu um leikinn: KA 2 - 1 Fylkir
KA tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í vikunni með sigri á Grindavík en Hallgrímur Jónasson þjálfari liðsins gerir aðeins eina breytingu á liðinu frá þeim leik.
Þorri Mar Þórisson kemur inn í liðið. Hrannar Björn Steingrímsson sest á bekkinn. Harley Willard er í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í deildinni í sumar.
Það er einnig ein breyting á liði Fylkis sem gerði 3-3 jafntefli gegn KR í síðustu umferð. Benedikt Daríus Garðarsson kemur inn fyrir Emil Ásmundsson sem er ekki í hóp í dag.
Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Harley Willard
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
27. Þorri Mar Þórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
3. Arnór Breki Ásþórsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Pétur Bjarnason
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
77. Óskar Borgþórsson
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir