Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
banner
   fös 10. ágúst 2018 21:48
Gunnar Logi Gylfason
Tinna: Það eru hægðir og lægðir í þessu
Kvenaboltinn
Tinna Óðinsdóttir
Tinna Óðinsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tinna Óðinsdóttir, fyrirliði HK/Víkings, fór í viðtal eftir leik liðs hennar gegn Val.

Lestu um leikinn: HK/Víkingur 1 -  2 Valur

HK/Víkingur tapaði 1-2 eftir að hafa komist yfir í upphafi leiks.

„Mér fannst við byrja vel, við setjum mark alveg í byrjun leiksins og byrjum á fullum krafti, annað en í síðustu leikjum," sagði Tinna.

Tinna var ekki ánægð með atvik sem kom aðdraganda sigurmarks Vals. Þá var Kadern Hancar sloppin ein í gegn og dæmdi dómari leiksins rangstöðu þrátt fyrir að aðstoðardómarinn flaggaði ekki.

„Ég ætla ekki að segja neitt meira um það en sama hvort það er rétt eða rangt er þetta dýrkeypt og markið hjá Val kemur fljótlega eftir þetta en svo er líka margt annað sem gerist í leiknum sem fellur ekki með okkur í þetta skiptið."

Í lok viðtalsins mismælir Tinna sig þegar hún ætlar líklegast að segja „hæðir og lægðir" en segir vera „hægðir og lægðir" í fótboltanum.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner