Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   mið 10. ágúst 2022 21:58
Jón Már Ferro
Brynjar Gestsson: Það þýðir ekkert að leggjast bara á bakið
Mynd: Hulda Margrét

„Já við þurftum að setja hafsent í markið og það bara einhvernveginn gerði vörnina aðeins veikari og þó svo að hann hafi kannski ekki átt sök á þessu, þá bara ósjálfrátt dregur þetta aðeins úr mönnum. Við vorum ekki með markmann á bekknum, vorum bara með einn markmann hann er meiddur. Ég tek þetta náttúrulega á mig, ég lánaði hann," sagði Brynjar Gestsson, þjálfari Þróttar í Vogum, eftir leik á móti HK.


Lestu um leikinn: HK 4 -  1 Þróttur V.

Þrátt fyrir það, að hann hafi farið út af voru þetta allt mjög einföld mörk, ég skil það vel að menn geti orðið aðeins þungir en þegar svona gerist þá verðuru bara að leggja meira á þig. Í stað þess að fara inn í skelina. Taktu bara mótlætinu, það er mótlæti, þetta er mótlæti, við erum í mótlæti. Það þýðir ekkert að leggjast bara á bakið."


Athugasemdir