banner
fös 10.nóv 2017 17:26
Elvar Geir Magnússon
Heimild: mbl.is 
Siggi Raggi ráđinn ţjálfari Kína til ţriggja ára (Stađfest)
watermark Sigurđur Ragnar er fyrrum ţjálfari íslenska kvennalandsliđsins.
Sigurđur Ragnar er fyrrum ţjálfari íslenska kvennalandsliđsins.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson hefur skrifađ undir ţriggja ára samning viđ kínverska knattspyrnusambandiđ. Hann mun stýra kvennalandsliđi Kína.

Hann lćtur af störfum hjá kvennaliđi Jiangsu Suning eftir ađ hafa stýrt liđinu í ţriđja sćti kínversku úrvalsdeildarinnar. Ţá gerđi hann liđiđ ađ bikarmeisturum.

Í morgun greindi kínverska sambandiđ frá ţví ađ Sigurđur myndi stýra liđinu í nćstu leikjum, vináttuleikjum gegn Ástralíu síđar í ţessum mánuđi, eftir ađ Bruno Bini var rekinn vegna óviđunandi úrslita.

Sigurđur stađfestir í samtali viđ mbl.is ađ hann hafi veriđ ráđinn. Hann segir starfiđ mjög viđamikiđ enda sé kínverska landsliđiđ saman 160-200 daga á ári.

Hann mun hafa ađset­ur í Peking en ţar eru höfuđstöđvar liđsins og kín­verska knatt­spyrnu­sam­bands­ins.

„Ţetta er al­gjört draumastarf. Kína er fjöl­menn­asta ţjóđ í heimi og Kín­verj­arn­ir hafa auđveld­lega bol­magn til ađ ráđa hvern sem ţeir vilja í ţetta starf. Ţeir aug­lýstu ţađ ekki, held­ur leituđu til mín og báđu mig um ađ taka viđ liđinu, og ég er ofbođslega stolt­ur af ţví og ćtla ađ gera allt sem ég get til ađ hjálpa liđinu," sagđi Sig­urđur, sem stýrđi íslenska kvennalandsliđinu áđur, í samtali viđ mbl.is.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía