Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   þri 11. júní 2024 21:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
The Athletic: Ten Hag verður áfram stjóri Man Utd
Mynd: EPA

Mikil óvissa hefur verið í kringum Erik ten Hag eftir tímabilið en David Ornstein hjá The Athletic greinir frá því að ákvörðun hefur verið tekin um að hann verði áfram stjóri liðsins.


Félagið hefur verið í viðræðum við Ten Hag undanfarið og var þessi ákvörðun tekin í kjölfarið. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum og Orstein segir að félagið muni fara í viðræður við stjórann um nýjan samning.

Manchester United endaði tímabilið með sigri á grönnum sínum í Manchester City í úrslitum enska bikarsins.

Margir stjórar höfðu verið orðaðir við United, m.a. Thomas Tuchel, Roberto De Zerbi og Gareth Southgate en nú virðist vera ljóst að Ten Hag verður áfram.


Athugasemdir
banner
banner
banner