ÍR og Grótta mætast í B-deild Lengjubikars kvenna klukkan 19:00 í kvöld, en þetta er eini keppnisleikur dagsins í meistaraflokksboltanum.
Þetta verður fyrsti leikur beggja liða í bikarnum. ÍR tók á dögunum þátt í Reykjavíkurmótinu en náði aðeins í eitt stig þar, að vísu gegn afar sterkum andstæðingum.
Viðureign ÍR og Gróttu hefst klukkan 19:00 og fer fram á ÍR-vellinum í Skógarseli.
Leikur dagsins:
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 ÍR-Grótta (ÍR-völlur)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir