Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
banner
   fös 12. desember 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Er Salah búinn að spila sinn síðasta leik?
Mynd: EPA
16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Þetta er síðasta umferðin áður en leikmenn fara á Afríkumótið sem fram fer í Marokkó næsta mánuðinn.

Mohamed Salah er í vandræðum eftir ummæli sín á dögunum og það gæti farið svo að ef hann verður ekki með Liverpool gegn Brighton á morgun, þá gæti hann hafa spilað sinn síðasta leik fyrir liðið.

Chelsea fær Everton og í heimsókn og topplið Arsenal fær botnlið Wolves í heimsókn í síðasta leik morgundagsins. Man City er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal en liðið heimsækir Crystal Palace sem er á fínu skriði.

Tottenham fær Nottingham Forest í heimsókn. Umferðinni lýkur á mánudaginn þar sem Man Utd fær Bournemouth í heimsókn.

laugardagur 13. desember
15:00 Liverpool - Brighton
15:00 Chelsea - Everton
17:30 Burnley - Fulham
20:00 Arsenal - Wolves

sunnudagur 14. desember
14:00 Crystal Palace - Man City
14:00 West Ham - Aston Villa
14:00 Sunderland - Newcastle
14:00 Nott. Forest - Tottenham
16:30 Brentford - Leeds

mánudagur 15. desember
20:00 Man Utd - Bournemouth
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
10 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
11 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
12 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
13 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner
banner