West Ham í viðræðum um Kante - Tottenham hefur áhuga á miðjumanni Man Utd - Fulham vill Andre
Þór/KA þarf að fara í alvöru naflaskoðun - „Ekki mjög bjartsýnn á eitt né neitt akkúrat núna"
John Andrews um Bergþóru: Í skýjunum með að hún hafi valið okkur
Höskuldur: Bara að sparka eins fast og maður gat og það endaði vel
Dóri Árna: Við vorum betra liðið í 173 mínútur af þessu einvígi
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Aron Snær: Að einhver blaðra sé sprungin er mjög þreytt
Óli Hrannar: Þurfum að byrja leikina betur ef við ætlum að komast eitthvað hærra í þessari töflu
Gunnar Heiðar: Það er skemmtilegra að fá græna punktinn
Árni Guðna: Þurfum að læra af því
Anton Ari: Hellidemban fyrir leik var náttúrulega bara snilld
Úlfur: Hann er það markagráðugur að hann er ekki að reyna fiska neitt
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
   fim 13. júní 2024 22:53
Halldór Gauti Tryggvason
Venni: Stoltur af hugrekkinu í mínum drengjum
Lengjudeildin
Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar.
Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Eðlilega bara mjög svekktur að hafa tapað leiknum .“ Þetta sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar eftir tap gegn Aftureldingu í kvöld. 


„Ég get svo sem ekki kvartað yfir spilamennskunni. Mér fannst við gera jafn mikið, ef ekki meira en Afturelding. Þetta var svona kaflaskiptur leikur. Þeir áttu sín móment og við okkar.“

 „Mjög erfitt lið, mjög sterkt lið, vel spilandi þannig að ég vissi alveg að það kæmu kaflar þar sem að yrði erfitt að klukka og elta þá og það var kafli í fyrri hálfleik þar sem þeir náðu að sýna sinn besta leik.“ Sagði Sigurvin aðspurður um lið Aftureldingar.

„Ég er stoltur af hugrekkinu í mínum drengjum, þeir spiluðu mjög vel og létu boltann ganga. Bjuggum til fullt af góðum stöðum og fullt af færum.“

Þróttur á leik gegn Keflavík í næstu viku. „Er ekki Keflavík alltaf Keflavík í Keflavík.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner