Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
Orðinn markahæstur í sögu Njarðvíkur: Stoltur og stór áfangi fyrir mig
Chris Brazell: Dómarateymið bað okkur afsökunar
Gunnar Heiðar: Rosalega mikið sem gerðist á stuttum tíma
Eyjó Héðins: Aðalatriðið var bara að ná að troða honum inn
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Haddi: Ég er farinn að kannast við mitt KA lið
Aron Bjarna: Mikilvægt að vinna þessa leiki
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
Þorsteinn Aron: Ömurlegir í fyrri og alvöru karakter að koma til baka
Viktor Jóns: Loksins að sýna hvað ég get
Rúnar Kristins: Auðveldara að sækja gegn vindinum en með
Jón Þór: Fyllilega verðskuldað og rúmlega það
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Heimir: Varnarleikur liðsins er bara ekki nógu góður
Jökull: Hann tók þetta í sínar eigin hendur
Ómar Ingi: Við þurftum að fara út og gera bara eitthvað
   fim 13. júní 2024 22:53
Halldór Gauti Tryggvason
Venni: Stoltur af hugrekkinu í mínum drengjum
Lengjudeildin
Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar.
Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Eðlilega bara mjög svekktur að hafa tapað leiknum .“ Þetta sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar eftir tap gegn Aftureldingu í kvöld. 


„Ég get svo sem ekki kvartað yfir spilamennskunni. Mér fannst við gera jafn mikið, ef ekki meira en Afturelding. Þetta var svona kaflaskiptur leikur. Þeir áttu sín móment og við okkar.“

 „Mjög erfitt lið, mjög sterkt lið, vel spilandi þannig að ég vissi alveg að það kæmu kaflar þar sem að yrði erfitt að klukka og elta þá og það var kafli í fyrri hálfleik þar sem þeir náðu að sýna sinn besta leik.“ Sagði Sigurvin aðspurður um lið Aftureldingar.

„Ég er stoltur af hugrekkinu í mínum drengjum, þeir spiluðu mjög vel og létu boltann ganga. Bjuggum til fullt af góðum stöðum og fullt af færum.“

Þróttur á leik gegn Keflavík í næstu viku. „Er ekki Keflavík alltaf Keflavík í Keflavík.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner