Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
banner
   lau 13. desember 2025 11:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Moyes himinlifandi: Mig dreymdi um þennan árangur
Mynd: EPA
Everton hefur byrjað tímabilið frábærlega og situr í 7. sæti með 24 stig eftir fimmtán umferðir en liðið endaði í 13. sæti á síðustu leiktíð.

Liðið heimsækir Chelsea í dag sem er í 5. sæti en Everton stekkur upp í 4. sæti með sigri. David Moyes, stjóri Everton, er himinlifandi með árangurinn til þessa.

„Ég hefði sagt að þetta væri ótrúlegt, þetta var líklega það sem mig dreymdi um og vona að við gætum gert,“ sagði Moyes.

„Við erum með fullt af fólki hérna sem skoðar allskonar gögn og ég veit ekki hvort þau myndu sjá Chelsea vera stigi á undan okkur miðað við muninn á eyðslunni.“
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
10 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
11 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
12 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
13 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner