Aston Villa er búið að ganga frá kaupum á Donyell Malen frá Borussia Dortmund.
Dortmund er talið borga í kringum 26 milljónir evra til að kaupa Malen, sem er 25 ára gamall kantmaður.
Malen mun berjast við leikmenn á borð við Leon Bailey, Emiliano Buendía og Morgan Rogers um sæti í sterku byrjunarliði undir stjórn Unai Emery.
Aston Villa er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti.
Aston Villa is delighted to announce the signing of Dutch international Donyell Malen from Borussia Dortmund. pic.twitter.com/WHAFLagK9U
— Aston Villa (@AVFCOfficial) January 14, 2025
Athugasemdir