Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
   sun 14. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Hvernig mun Liverpool bregðast við?
Þrír leikir eru spilaðir í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Arsenal og Liverpool eiga mikilvæga leiki fyrir höndum sér.

Liverpool tekur á móti Crystal Palace á Anfield klukkan 13:00.

Liverpool fékk svakalegan skell gegn ítalska liðinu Atalanta í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield á fimmtudag, en liðið tapaði 3-0. Afar sjaldséð á Anfield.

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, lofaði því að stuðningsmenn myndu fá viðbrögð við þessu tapi og nú er komið að því.

West Ham mætir Fulham klukkan 13:00 áður en Arsenal fær Aston Villa í heimsókn. Arsenal er í harðri titilbaráttu við Liverpool og Manchester City á meðan Aston Villa er í baráttu um Meistaradeildarsæti. Leikurinn hefst klukkan 15:30.

Leikir dagsins:
13:00 Liverpool - Crystal Palace
13:00 West Ham - Fulham
15:30 Arsenal - Aston Villa
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir