Grindavík 1 - 2 Keflavík
1-0 Andri Karl Júlíusson Hammer
1-1 Eiður Orri Ragnarsson
1-2 Baldur Logi Brynjarsson
1-0 Andri Karl Júlíusson Hammer
1-1 Eiður Orri Ragnarsson
1-2 Baldur Logi Brynjarsson
Í gær fór fram æfingaleikur í nýju Haukahöllinni í Hafnarfirði, þegar Grindavík og Keflavík mættust við í Suðurnesjaslag.
Andri Karl Júlíusson Hammer skoraði eina markið í fyrri hálfleik til að taka forystuna fyrir Grindavík, en Keflvíkingar snéru leiknum við eftir leikhlé.
Eiður Orri Ragnarsson og Baldur Logi Brynjarsson skoruðu mörk Keflvíkinga.
Þess má geta að markaskorararnir Andri Karl og Baldur Logi eru báðir fæddir 2008 og því á 17. aldursári. Andri er frændi Dags Inga Hammer Gunnarssonar.
Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir


