Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   sun 14. desember 2025 13:07
Elvar Geir Magnússon
Watkins spilar sinn 200. úrvalsdeildarleik
Ollie Watkis
Ollie Watkis
Mynd: EPA
Sóknarmaðurinn Ollie Watkins er í byrjunarliði Aston Villa sem heimsækir West Ham núna klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni.

Watkins er að fara að spila sinn 200. úrvalsdeildarleik. Hann er með 78 mörk og 34 stoðsendingar eftir 199 leiki. Aðeins ellefu leikmenn eru með meira framlag þegar kemur að mörkum í fyrstu 200 deildarleikjum sínum.

Watkins er 29 ára og hefur verið hjá Villa síðan 2020 en þá kom hann frá Brentford.

Unai Emery gerir sex breytingar á byrjunarliðinu frá sigrinum gegn Basel í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Ollie Watkins, Morgan Rogers, Youri Tielemans, John McGinn, Boubacar Kamara og Ian Maatsen koma allir inn Lucas Digne, og Donyell Malen fara á bekkinn. Emiliano Martínez og Pau Torres eru á meiðslalistanum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
8 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner
banner