Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
banner
   þri 15. október 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - U21 mætir Dönum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska U21 árs landsliðið mætir Dönum í undankeppni Evrópumótsins á Vejle-leikvanginum í Danmörku í dag.

Þetta er síðasti leikur U21 árs landsliðsins í undankeppninni en liðið á ekki lengur möguleika á að komast á lokamótið sem fer fram næsta sumar.

Ísland er í 4. sæti með 9 stig og á í besta falli möguleika á að taka 3. sæti riðilsins.

Danmörk hefur tryggt sér sæti á lokamótið. Á sama tíma mætast Tékkland og Litháen í sama riðli.

Leikur dagsins:
16:00 Danmörk-Ísland (Vejle Stadion)
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Danmörk 8 5 2 1 18 - 8 +10 17
2.    Tékkland 8 4 2 2 13 - 11 +2 14
3.    Wales 8 4 2 2 13 - 11 +2 14
4.    Ísland 8 3 0 5 9 - 14 -5 9
5.    Litháen 8 1 0 7 7 - 16 -9 3
Athugasemdir
banner
banner
banner