Á X977 alla laugardaga milli 12 og 14
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður í beinni útsendingu frá 12-14 á X977 í dag, laugardag. Elvar Geir og Tómas Þór verða í fiskabúrinu á Suðurlandsbraut.
Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni
Farið verður yfir fótboltafréttir vikunnar og Tómas velur sitt landslið úr Bestu deildinni.
Baldvin Már Borgarsson sérfræðingur þáttarins opinberar ótímabæra spá fyrir Lengjudeildina og skoðar hvað félögin þar hafa verið að gera í vetur.
Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni
Farið verður yfir fótboltafréttir vikunnar og Tómas velur sitt landslið úr Bestu deildinni.
Baldvin Már Borgarsson sérfræðingur þáttarins opinberar ótímabæra spá fyrir Lengjudeildina og skoðar hvað félögin þar hafa verið að gera í vetur.
Skoðað verður hvað Íslendingar voru að gera í Evrópukeppnum og þá verður sérstakt handboltahorn þar sem rætt verður um frammistöðu íslenska liðsins á EM.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir



