Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
   sun 15. desember 2024 22:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR er komið í úrslit Bose mótsins eftir sigur á Fram í gær.

Luke Rae var maður leiksins en hann kom KR yfir en Kennie Chopart jafnaði metin með skallamarki.

Hinn 16 ára gamli Björgvin Brimi Andrésson kom KR aftur í forystu áður en Luke Rae Innsiglaði sigurinn með glæsilegu marki.

KR mætir annað hvort HK eða Víkingi. Úrslitaleikurinn fer fram í febrúar á næsta ári.

Fram mætir Aftureldingu í lokaleik A-riðils þann 20. desember en hann verður spilaður á Fram-vellinum.

Sjáðu mörkin í spilaranum hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner