Nígeríumaðurinn Alex Iwobi gerði grín að landa sínum Calvin Bassey eftir sigur Fulham gegn Burnley um helgina.
Fulham vann leikinn 3-2 en Bassey skoraði annað mark liðsins. Hann hefði getað skorað annað mark í leiknum. Hann átti góðan sprett inn á teignum og kom sér í gott skotfæri en skotið fór langt framhjá.
Fulham vann leikinn 3-2 en Bassey skoraði annað mark liðsins. Hann hefði getað skorað annað mark í leiknum. Hann átti góðan sprett inn á teignum og kom sér í gott skotfæri en skotið fór langt framhjá.
Iwobi gerði grín að honum í myndbandi sem Bassey tók upp sjálfur.
„Hann tekur aukasnertingu og ég hugsa: 'Jesús, hvert fer boltinn?'. Boltinn er kominn á Afríkumótið á undan okkur," sagði Iwobi.
Iwobi og Bassey eru báðir í landsliðshópi Nígeríu á Afríkumótinu sem hefst þann 21. desember ásamt Samuel Chukwueze sem kemur einnig fyrir í myndbandinu.
Iwobi, Chukwueze and the Fulham boys react to Bassey’s crazy run ???????????????? pic.twitter.com/ziAzYLYDO8
— Cleverly ???? (@Cleverlydey4u) December 14, 2025
What was going through Bassey's head when he shot this???????? pic.twitter.com/8AdFEl5SEv
— Bosco? (@Bosco_Utd) December 14, 2025
Athugasemdir

