Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mán 16. september 2024 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Simeone: Gallagher gerir okkur betri
Mynd: EPA
Conor Gallagher er kominn á blað hjá Atletico Madrid en hann skoraði eitt af mörkum liðsins í 3-0 sigri gegn Valencia í gær.

Diego Simeone, stjóri Atletico, hrósar Gallagher fyrir byrjunina hjá nýju félagi.

„Hann hefur komið inn af miklum eldmóði og við þurftum svona leikmann á miðjunni því hann gerir okkur betri," sagði Simeone.

„Hann gefur alltaf sitt besta í öllum aðstæðum sem koma upp í leikjum sem hann tekur þátt í," sagði sá argentínski.

Altetico keypti Gallagher frá uppeldisdfélaginu Chelsea í sumar. Gallagher er 24 ára miðjumaður sem kostaði um 34 milljónir punda. Hann er enskur landsliðsmaður.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atletico Madrid 17 11 5 1 31 11 +20 38
2 Barcelona 18 12 2 4 50 20 +30 38
3 Real Madrid 17 11 4 2 37 16 +21 37
4 Athletic 18 9 6 3 27 16 +11 33
5 Mallorca 19 8 4 7 18 21 -3 28
6 Villarreal 17 7 6 4 29 28 +1 27
7 Osasuna 17 6 7 4 22 25 -3 25
8 Real Sociedad 17 7 4 6 16 11 +5 25
9 Girona 18 7 4 7 26 25 +1 25
10 Betis 17 6 6 5 20 21 -1 24
11 Sevilla 17 6 4 7 18 23 -5 22
12 Vallecano 17 5 6 6 19 20 -1 21
13 Celta 17 6 3 8 25 28 -3 21
14 Las Palmas 17 5 4 8 22 27 -5 19
15 Leganes 17 4 6 7 15 23 -8 18
16 Getafe 18 3 8 7 11 14 -3 17
17 Alaves 17 4 4 9 19 28 -9 16
18 Espanyol 17 4 3 10 16 29 -13 15
19 Valladolid 18 3 3 12 12 37 -25 12
20 Valencia 16 2 5 9 14 24 -10 11
Athugasemdir
banner
banner
banner