lau 16. nóvember 2019 13:00 |
|
Níu leikmenn stórliðanna sem gætu farið í janúar
Planet football tók saman lista yfir níu leikmenn stórliðanna á Englandi sem gætu yfirgefið lið sín í janúarglugganum.
Nemanja Matic er sagður á leið burt frá Mancheester United, Inter og AC Milan eru sögð hafa áhuga.
Mynd: NordicPhotos
Christian Eriksen vildi fara síðasta sumar en nú er United sagt vilja krækja í leikmanninn í janúar.
Mynd: NordicPhotos
Olivier Giroud fær ekki margar mínútur hjá Frank Lampard. Crystal Palace og West Ham hafa áhuga.
Mynd: NordicPhotos
Granit Xhaka hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Arsenal á lektíðinni. Þýskaland er talinn líklegasti áfangastaður Xhaka í janúar.
Mynd: NordicPhotos
Mesut Özil og Unai Emery hafa átt í skrítnu sambandi frá komu Emery til félagsins. Fenerbahce hefur áhuga á Özil.
Mynd: NordicPhotos
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
06:00
14:30