City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
Guðni Eiríks: Skortur á fókus
Thelma Karen: Það verður fróðlegt að sjá sendingarhlutfallið
Arnar: Hver hefði trúað því eftir Kósovó leikina?
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
Einar Guðna: Þetta var þroskuð frammistaða
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Óli Kristjáns: Þetta snerist ekkert um það
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
   sun 17. júlí 2022 22:23
Kári Snorrason
Gústi Gylfa: Þetta fer í sögubækurnar
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frábær frammistaða í alla staði, fullt af góðum mörkum og náðum að halda hreinu. Við gáfum allt í leikinn, langt síðan við unnum síðast og við vildum koma upp á Skaga og klára okkar plikt við gerum það vel. Ég er virkilega sáttur við frammistöðu liðsins og hvað menn lögðu í þetta", sagði Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnumanna eftir sterkan 3-0 sigur í dag gegn ÍA upp á Skaga.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Stjarnan

„Það var mikið hugrekki í liðinu í kvöld við vildum fara fram á við og við vorum óhræddir á boltanum, þorðum að fara bakvið þá og í millisvæðið og út í kanta þetta var frábært Stjörnulið í dag sem að skóp þennan sigur.

Ólafur Karl Finsen skoraði eitt af betri mörkum ef ekki besta mark sumarsins fyrr í kvöld.

„Þetta var náttúrulega bara sturlað. Það er erfitt að lýsa þessu en þvílíka markið. Hjólhestaspyrnan upp í samskeytin þetta var frábært og tímapunturinn líka ekki síðri þar sem markið kom á 45. mínútu leiksins og dómarinn flautaði til hálfleiks eftir þetta. Þetta fer í sögubækurnar''

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner