Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 17. ágúst 2022 19:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ronaldo sleppur með aðvörun eftir að hafa eyðilagt síma stuðningsmanns
Mynd: EPA

Cristiano Ronaldo leikmaður Manchester United brást illa við tapi liðsins gegn Everton á síðustu leiktíð.


Hann gekk pirraður af velli og sló meðal annars síma úr höndum stuðningsmanns. Stuðningsmaðurinn var ungur stuðningsmaður Everton.

Ronaldo sendi frá sér afsökunarbeiðni á Instagram í kjölfarið.

Lögreglan hóf rannsókn á málinu og Ronaldo var yfirheyrður en lögreglan hefur nú staðfest að málinu sé lokið og Ronaldo slapp með aðvörun.

Sjá einnig:
Strákurinn marinn á hendi - Ronaldo getur búist við kæru


Athugasemdir
banner
banner