
Hér að neðan má sjá brot af HM fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

Haha hélt Messi að Mbappe myndi ekki svara?
— Rikki G (@RikkiGje) December 18, 2022
Þetta gula spjald á Marcus Thuram ég ætla bara að segja það þetta er besti dómur sögunnar. Hvernig í andskotanum gat hann verið svona öruggur á þessu
— Sigur?ur Gísli (@SigurdurGisli) December 18, 2022
Pælið i þvi ef höddi magg væri að lysa þessum leik????
— Óðinn Líndal (@OdinnLindal5) December 18, 2022
Alltaf þurfa Frakkar að vera óþolandi.
— Henry Birgir (@henrybirgir) December 18, 2022
Þvílík seigla. Ein risastór mistök hjá otamendi og þeir komast inni þetta.
— Þórður Einarsson (@doddi_111) December 18, 2022
Mbappe! Wow!
— Gary Lineker ???????? (@GaryLineker) December 18, 2022
Unbelievable comeback France.
— Freyr Alexandersson (@freyrale) December 18, 2022
Slight momentum created after huge mistakes off Otamendi.
Scaloni done a great job. But putting in Acuna for Di Marìa so early in the game was way to passive, to early.#ArgentinaVsFrance
Sturlaðasti úrslitaleikur HM frá upphafi (staðfest)
— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) December 18, 2022
Í PL hefði VAR dómarinn sagt "Niiiiiii....engin hendi, þetta er svo nálægt. Hvað á varnarmaðurinn að gera, hverfa?!????".
— Hrafn Kristjánsson ???????? (@ravenk72) December 18, 2022
Greatness. pic.twitter.com/7CLZ4Mmp6G
— Players' Tribune Football (@TPTFootball) December 18, 2022
Mætti bara inná á 120 mín með samfarahnakka og setti hann í mitt markið í vító. pic.twitter.com/4EVDxuNNND
— Albert Ingason. (@Snjalli) December 18, 2022
Messi núna búinn að gera það sama með landsliðinu og Maradona, vinna HM og tapa úrslitaleik. Það er samt og var alltaf fáránlegt að bera þá saman með því að miða bara við landsliðið. Engin samkeppni í félagsliðaboltanum, vinnunni þeirra.
— Einar Matthías (@einarmatt) December 18, 2022
Fútbol. pic.twitter.com/114mA9NjxM
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 18, 2022
Lið sem tapaði í fyrsta leik gegn Sádí Arabíu er verðskuldaður heimsmeistari. Djöfull er þetta mögnuð íþrótt.
— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) December 18, 2022
Sagan hefur verið skrifuð og henni er lokið. Lionel Messi besti leikmaður allra tíma. Njótið kvöldsins.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 18, 2022
Kóngurinn! https://t.co/hkCusT2KVu
— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) December 18, 2022
Markvarsla Martinez í lokin var svona Dudek moment
— Einar Matthías (@einarmatt) December 18, 2022
THE DEBATE IS OVER pic.twitter.com/XtP7SvKy1F
— Footy Humour (@FootyHumour) December 18, 2022
SÁ BESTI?? (staðfest) pic.twitter.com/fi65ijhMcB
— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) December 18, 2022
heyrðu messi vann þetta bara
— Tómas (@tommisteindors) December 18, 2022
Ef þið samgleðjist ekki Messi þá eru þið ekki með hjarta ??????
— Gummi Ben (@GummiBen) December 18, 2022
Ég flúra portrait mynd af Messi á mig með bikarinn
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) December 18, 2022
What a game ???? meant to be for #Messi???? ????????
— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) December 18, 2022