Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   fim 19. maí 2022 23:49
Gunnar Bjartur Huginsson
John Andrews: Þetta er bara plan hjá Víkingi síðustu þrjú ár
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er bara plan hér hjá Víkingi síðustu þrjú ár og við erum bara að byggja okkar hóp, skilurðu? Nú erum við með 6,7,8 leikmenn í U-15, U-16, U-17, U19 svo þetta er bara frábært fyrir okkur," sagði John Henry Andrews, þjálfari Víkings um framlagið sem hann fékk frá bekknum í fyrsta heimaleik Víkings í lengjudeild kvenna.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Grindavík

„Við vorum með vandamál á móti HK og kannski Selfoss í æfingaleik, við byrjuðum ekki strax í leikjunum. Við vorum með pínu fund, ég, Steinnunn og stelpurnar, bara öll saman og segja hverju við breytum. Við bara breyttum smá og núna erum við að byrja leikinn með föstum sendingum og við erum að spila „víkingsfótbolta".

John var virkilega ánægður með spilamennskuna en fannst leikurinn erfiður og sagði m.a. að Jón Ólafur væri frábær þjálfari. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Víking og er liðið nú í 4. sæti lengjudeildar kvenna með 6 stig.

Viðtalið má nálgast í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner