Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   þri 21. janúar 2025 23:20
Elvar Geir Magnússon
Hansi Flick: Alveg ruglaður leikur
Hansi Flick í rigningunni í Lissabon.
Hansi Flick í rigningunni í Lissabon.
Mynd: EPA
Barcelona tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að koma til baka eftir að hafa verið 4-2 undir gegn Benfica og vinna á endanum 5-4.

„Þetta var alveg ruglaður leikur. Besta sem við tökum úr honum er hugarfarið. Ég held að ég hafi aldrei upplifað endurkomu eins og þessa. Varamennirnir hjálpuðu okkur mikið," sagði Hansi Flick eftir leikinn ótrúlega.

Eric García kom inn af bekknum hjá Barcelona og skoraði jöfnunarmark 4-4 í lok leiksins. Enn var tími til að skora sigurmarkið og þegar uppgefinn uppbótartími var liðinn setti Raphinha á sig skikkju og tryggði Börsungum öll stigin.

Leikurinn bauð upp á mikla dramatík en líka mörg stór mistök. Markvörðurinn Wojciech Szczesny gaf Benfica annað mark liðsins og fékk einnig á sig vítaspyrnu.

„Það gera allir mistök. Við vinnum saman og töpum saman. Ég var ánægður með það sem ég fékk frá honum í seinni hálfleik," sagði Flick um frammistöðu Pólverjans.

Barcelona tekur á móti Atalanta í síðasta leik sínum í deildarkeppninni.
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 2 2 0 0 8 2 +6 6
2 Real Madrid 2 2 0 0 7 1 +6 6
3 PSG 2 2 0 0 6 1 +5 6
4 Inter 2 2 0 0 5 0 +5 6
5 Arsenal 2 2 0 0 4 0 +4 6
6 Qarabag 2 2 0 0 5 2 +3 6
7 Dortmund 2 1 1 0 8 5 +3 4
8 Man City 2 1 1 0 4 2 +2 4
9 Tottenham 2 1 1 0 3 2 +1 4
10 Atletico Madrid 2 1 0 1 7 4 +3 3
11 Marseille 2 1 0 1 5 2 +3 3
12 Newcastle 2 1 0 1 5 2 +3 3
13 Club Brugge 2 1 0 1 5 3 +2 3
14 Sporting 2 1 0 1 5 3 +2 3
15 Eintracht Frankfurt 2 1 0 1 6 6 0 3
16 Barcelona 2 1 0 1 3 3 0 3
17 Liverpool 2 1 0 1 3 3 0 3
18 Chelsea 2 1 0 1 2 3 -1 3
19 Napoli 2 1 0 1 2 3 -1 3
20 St. Gilloise 2 1 0 1 3 5 -2 3
21 Atalanta 2 1 0 1 2 5 -3 3
22 Galatasaray 2 1 0 1 2 5 -3 3
23 Juventus 2 0 2 0 6 6 0 2
24 Bodö/Glimt 2 0 2 0 4 4 0 2
25 Leverkusen 2 0 2 0 3 3 0 2
26 Villarreal 2 0 1 1 2 3 -1 1
27 FCK 2 0 1 1 2 4 -2 1
28 PSV 2 0 1 1 2 4 -2 1
29 Olympiakos 2 0 1 1 0 2 -2 1
30 Mónakó 2 0 1 1 3 6 -3 1
31 Slavia Prag 2 0 1 1 2 5 -3 1
32 Pafos FC 2 0 1 1 1 5 -4 1
33 Benfica 2 0 0 2 2 4 -2 0
34 Athletic 2 0 0 2 1 6 -5 0
35 Ajax 2 0 0 2 0 6 -6 0
36 Kairat 2 0 0 2 1 9 -8 0
Athugasemdir
banner
banner