Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
   mið 22. janúar 2025 08:30
Elvar Geir Magnússon
Þurfum meira frá sóknarmönnunum
Juventus hefur spilað 29 mótsleiki á tímabilinu og gert jafntefli í 15 af þeim.
Juventus hefur spilað 29 mótsleiki á tímabilinu og gert jafntefli í 15 af þeim.
Mynd: EPA
Það var þungt yfir Thiago Motta, stjóra Juventus, eftir markalaust jafntefli gegn Club Brugge í Meistaradeildinni í gær.

„Við sköpuðum ekki nóg, við þurfum að fá meira frá sóknarmönnunum," sagði Motta en Juventus hefur gert urmul jafntefla á tímabilinu.

Enn og aftur var Juventus mun meira með boltann en gekk bölvanlega að skapa sér teljandi marktækifæri.

„Öll lið sem hafa komið hingað hafa átt í vandræðum gegn liði sem verst mjög vel. Við sköpuðum ekki nóg til að vinna leikinn. Með allri virðingu fyrir andstæðingum okkar áttum við að gera betur og vinna þennan leik."

Juventus er í fjórtánda sæti Meistaradeildarinnar og örlög liðsins ráðast í lokaumferð deildarkeppninnar. Juventus hefur spilað 29 mótsleiki á tímabilinu og gert jafntefli í 15 af þeim.
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 7 7 0 0 15 2 +13 21
2 Barcelona 7 6 0 1 26 11 +15 18
3 Atletico Madrid 7 5 0 2 16 11 +5 15
4 Atalanta 7 4 2 1 18 4 +14 14
5 Arsenal 6 4 1 1 11 2 +9 13
6 Leverkusen 7 4 1 2 13 7 +6 13
7 Inter 6 4 1 1 7 1 +6 13
8 Aston Villa 7 4 1 2 9 4 +5 13
9 Brest 6 4 1 1 10 6 +4 13
10 Mónakó 7 4 1 2 13 10 +3 13
11 Lille 7 4 1 2 11 9 +2 13
12 Bayern 6 4 0 2 17 8 +9 12
13 Dortmund 7 4 0 3 19 11 +8 12
14 Juventus 7 3 3 1 9 5 +4 12
15 Milan 6 4 0 2 12 9 +3 12
16 PSV 7 3 2 2 13 10 +3 11
17 Club Brugge 7 3 2 2 6 8 -2 11
18 Benfica 7 3 1 3 14 12 +2 10
19 Sporting 6 3 1 2 11 9 +2 10
20 Feyenoord 6 3 1 2 14 15 -1 10
21 Stuttgart 7 3 1 3 12 13 -1 10
22 Real Madrid 6 3 0 3 12 11 +1 9
23 Celtic 6 2 3 1 10 10 0 9
24 Man City 6 2 2 2 13 9 +4 8
25 Dinamo Zagreb 6 2 2 2 10 15 -5 8
26 PSG 6 2 1 3 6 6 0 7
27 Bologna 7 1 2 4 3 8 -5 5
28 Shakhtar D 6 1 1 4 5 13 -8 4
29 Sparta Prag 6 1 1 4 7 18 -11 4
30 Girona 6 1 0 5 4 10 -6 3
31 Rauða stjarnan 7 1 0 6 12 22 -10 3
32 Sturm 7 1 0 6 4 14 -10 3
33 Salzburg 6 1 0 5 3 18 -15 3
34 RB Leipzig 6 0 0 6 6 13 -7 0
35 Slovan 7 0 0 7 6 24 -18 0
36 Young Boys 6 0 0 6 3 22 -19 0
Athugasemdir
banner
banner