Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 23. janúar 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Bor tekur sjöunda tímabilið með Dalvík/Reyni
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Borja Lopez hefur framlengt samning sinn við Dalvík/Reyni um eitt ár til viðbótar.

Bor, eins og hann er yfirleitt kallaður, hefur verið lykilmaður í liðinu síðan hann mætti til Dalvíkur árið 2019.

Hann hefur leikið 138 leiki fyrir liðið og skorað 59 mörk. Hann skoraði aðeins tvö mörk í 17 leikjum fyrir liðið síðasta sumar þegar það féll úr Lengjudeildinni.

Hann hefur leikið 52 leiki í 2. deild með liðinu og skorað 23 mörk.
Athugasemdir
banner
banner