Trent búinn að semja við Real um kaup og kjör - Man Utd ætlar að losa sig við Rashford og Casemiro - United skoðar ungan Tyrkja
   mán 24. mars 2025 08:00
Ívan Guðjón Baldursson
Chiesa líður vel hjá Liverpool
Chiesa, 27 ára, hefur komið að 4 mörkum í 11 leikjum á tímabilinu.
Chiesa, 27 ára, hefur komið að 4 mörkum í 11 leikjum á tímabilinu.
Mynd: Liverpool
Ítalskir fjölmiðlar hafa greint frá því á síðustu dögum að Federico Chiesa, kantmaður Liverpool, sé á leið aftur í ítalska boltann í sumar.

Sagt er að þjálfarateymi Liverpool telji ekki að Chiesa henti liðinu nægilega vel og að félagið vilji losa sig við hann.

Enrico Chiesa, fyrrum fótboltamaður sem er faðir Federico, segir að syni sínum líði vel í Liverpool og hafi engin áform um að skipta um félag.

„Ég get fullvissað ykkur um það að Federico líður mjög vel hjá Liverpool. Við vonum að honum takist að sigra ensku úrvalsdeildina með liðinu, við sjáum ekki eftir félagaskiptunum frá Juventus," sagði Enrico við Tuttosport.

„Hann er virkilega hamingjusamur í Liverpool."

   22.03.2025 12:14
Liverpool ætlar að losa sig við Chiesa

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 29 21 7 1 69 27 +42 70
2 Arsenal 29 16 10 3 53 24 +29 58
3 Nott. Forest 29 16 6 7 49 35 +14 54
4 Chelsea 29 14 7 8 53 37 +16 49
5 Man City 29 14 6 9 55 40 +15 48
6 Newcastle 28 14 5 9 47 38 +9 47
7 Brighton 29 12 11 6 48 42 +6 47
8 Fulham 29 12 9 8 43 38 +5 45
9 Aston Villa 29 12 9 8 41 45 -4 45
10 Bournemouth 29 12 8 9 48 36 +12 44
11 Brentford 29 12 5 12 50 45 +5 41
12 Crystal Palace 28 10 9 9 36 33 +3 39
13 Man Utd 29 10 7 12 37 40 -3 37
14 Tottenham 29 10 4 15 55 43 +12 34
15 Everton 29 7 13 9 32 36 -4 34
16 West Ham 29 9 7 13 33 49 -16 34
17 Wolves 29 7 5 17 40 58 -18 26
18 Ipswich Town 29 3 8 18 28 62 -34 17
19 Leicester 29 4 5 20 25 65 -40 17
20 Southampton 29 2 3 24 21 70 -49 9
Athugasemdir
banner
banner