Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
   fös 25. apríl 2025 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Sjötta tap Stuttgart á heimavelli í röð
Mynd: EPA
Stuttgart 0 - 1 Heidenheim
0-1 Mathias Honsak ('89 )

Stuttgart hefur verið í miklum vandræðum á heimavelli að undanförnu. Liðið tapaði sjötta heimaleiknum í röð í kvöld þegar fallbaráttulið Heidenheim kom í heimsókn.

Stuttgart var með yfirhöndina en tókst ekki að sigrast á Kevin Muller í marki Heidenheim.

Það var ekki fyrr en á 89. mínútu sem Mathias Honsak skoraði glæsilegt mark og tryggði Heidenheim stigin þrjú. Hann lagði boltann fyrir sig og skoraði með skoti rétt fyrir utan teig í fjærhornið.

Heidenheim er í 16. sæti með 25 stiig eftir 31 umferð. Liðið er fimmstigum frá öruggu sæti þegar liðið á þrjá leiki eftir en Hoffenheim er í sætinu fyrir ofan og á leik til góða. Stuttgart er í 11. sæti með 41 stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 33 24 7 2 95 32 +63 79
2 Leverkusen 33 19 11 3 70 41 +29 68
3 Eintracht Frankfurt 33 16 9 8 65 45 +20 57
4 Freiburg 33 16 7 10 48 50 -2 55
5 Dortmund 33 16 6 11 68 51 +17 54
6 Mainz 33 14 9 10 53 41 +12 51
7 RB Leipzig 33 13 12 8 51 45 +6 51
8 Werder 33 13 9 11 50 56 -6 48
9 Stuttgart 33 13 8 12 61 51 +10 47
10 Gladbach 33 13 6 14 55 56 -1 45
11 Augsburg 33 11 10 12 34 49 -15 43
12 Wolfsburg 33 10 10 13 55 54 +1 40
13 Union Berlin 33 9 10 14 33 50 -17 37
14 St. Pauli 33 8 8 17 28 39 -11 32
15 Hoffenheim 33 7 11 15 46 64 -18 32
16 Heidenheim 33 8 5 20 36 60 -24 29
17 Holstein Kiel 33 6 7 20 49 77 -28 25
18 Bochum 33 5 7 21 31 67 -36 22
Athugasemdir
banner
banner