Það eru tíu dagar í það að Besta deildin fari af stað og við höldum áfram að telja niður. Núna er komið að Aftureldingu sem er að fara að leika sitt fyrsta tímabil í Bestu deildinni. Mosfellingum er spáð tíunda sæti deildarinnar.
Ármann Örn Vilbergsson og Elvar Magnússon, stuðningsmenn Aftureldingar, mættu í heimsókn og fóru yfir síðustu ár og komandi sumar hjá sínu liði.
Ármann Örn Vilbergsson og Elvar Magnússon, stuðningsmenn Aftureldingar, mættu í heimsókn og fóru yfir síðustu ár og komandi sumar hjá sínu liði.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir