Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 27. febrúar 2020 22:22
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Einkunnir Manchester United: Nýtt líf með Fernandes
Manchester United valtaði yfir Club Brugge í kvöld, 5-0, og er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Mirror gaf leikmönnum United einkunn fyrir frammistöðuna í leiknum.

Einkunnir Manchester United:
Sergio Romero - 6
Aaron Wan-Bissaka - 7
Harry Maguire - 7
Eric Bailly - 6
Luke Shaw - 7

Scott McTominay - 8
Fred - 7
Daniel James - 6
Bruno Fernandes - 9
Juan Mata - 8

Odion Ighalo - 7

Varamenn:
Chong (inn fyrir James 6)
Lingard (inn fyrir Fernandes 6)
Greenwood (Inn fyrir McTominay 6)

Maður leiksins:
Bruno Fernandes; Mikil gæði og kom að öllum mörkum United í fyrri hálfleik. Skoraði annað markið sitt sem leikmaður United. Komið með ferska vinda inn í lið Rauðu Djöflanna.

Athugasemdir
banner
banner
banner