Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
   lau 27. ágúst 2016 19:25
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Höskuldur: Skaðar ekki að þetta var á móti Stjörnunni
Höskuldur tryggði Blikum sigur.
Höskuldur tryggði Blikum sigur.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Þetta er mjög mikilvægur sigur, að komast frá Stjörnunni og nær FH er mjög mikilvægt," sagði Höskuldur Gunnlaugsson eftir 2-1 sigurinn á Stjörnunni í dag en hann skoraði sigurmarkið í blálokin.

Oliver Sigurjónsson átti þá fallega aukaspyrnu, beint á kollinn á Höskuldi sem skoraði með góðum skalla. Hann viðrukennir að þetta hafi verið sérstaklega sætt á móti grönnum sínum í Stjörnunni.


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Stjarnan

„Það skaðar ekki að þetta var á móti Stjörnunni, þetta var helvíti sætt."

Hann er ekki búinn að gefa Íslandsmeistaratitilinn á bátinn en FH er í ansi góðri stöðu þegar skammt er eftir af móti.

„Það er allt hægt, fimm leikir eftir."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner