Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
   sun 29. júní 2025 12:55
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Þrenna Kristófers og KA gaf mörk á silfurfati
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
13. umferð Bestu deildar karla fór í gang á föstudagskvöld með tveimur leikjum.

Breiðablik ræsti vélina á lokakafla leiksins gegn Stjörnunni þar sem Kristófer Ingi Kristinsson var hetjan og skoraði þrennu. Þá var KA í tómu tjóni gegn Valsmönnum sem halda áfram að raða inn mörkum.

Mörkin má sjá hér að neðan.

Stjarnan 1 - 4 Breiðablik
1-0 Benedikt V. Warén ('8)
1-1 Kristófer Ingi Kristinsson ('70)
1-2 Kristófer Ingi Kristinsson ('76)
1-3 Kristófer Ingi Kristinsson ('84)
1-4 Aron Bjarnason ('94)



KA 2 - 5 Valur
0-1 Adam Ægir Pálsson ('10)
0-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('12 , sjálfsmark)
1-2 Bjarni Aðalsteinsson ('45)
1-3 Tómas Bent Magnússon ('70)
1-4 Albin Skoglund ('73)
1-5 Stefán Gísli Stefánsson ('86)
2-5 Hans Viktor Guðmundsson ('91)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 12 4 5 52 - 33 +19 40
2.    Víkingur R. 21 11 6 4 40 - 27 +13 39
3.    Stjarnan 21 11 4 6 41 - 34 +7 37
4.    Breiðablik 20 9 6 5 36 - 31 +5 33
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    Fram 21 8 4 9 30 - 29 +1 28
7.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
8.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
9.    KA 21 7 5 9 25 - 38 -13 26
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Athugasemdir
banner