banner
mi 30.g 2017 21:14
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Pepsi kvenna: Haukar fallnir - Fylkir lfi deildinni
watermark Haukar ttu ekki miki erindi  efstu deild.
Haukar ttu ekki miki erindi efstu deild.
Mynd: Ftbolti.net - Bra Drfn Kristinsdttir
Haukar 1 - 2 Fylkir
1-0 Marjani Hing-Glover ('59 )
1-1 Kaitlyn Johnson ('62 )
1-2 Maruschka Waldus ('88 )
Lestu nnar um leikinn

Haukar urftu a vinna Fylki Pepsi-deild kvenna kvld til ess a eiga einhvern mguleika a halda sti snu deildinni.

Liin ttust vi Gaman Fera vellinum Hafnarfiri.

Haukarnir voru httulegri framan af og r komust yfir egar tpur stundarfjrungur var binn af seinni hlfleiknum. Marjani Hing-Glover skorai marki, en forysta Haukastlkna entist ekki lengi.

Kaitlyn Johnson jafnai stuttu sar og egar lti var eftir tryggi Maruschka Waldus sigurinn. essir leikmenn komu til Fylkis jl-glugganum og hafa reynst rbjarliinu mjg vel.

Haukarnir hafa aeins kroppa eitt stig Pepsi-deildinni sumar, en r munu leika 1. deild kvenna a ri. Fylkir enn von, r eru aeins fjrum stigum eftir KR egar nu stig eru eftir pottinum.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches