Evrópu-Innkastið - 9. þáttur tímabilsins
Evrópufótboltinn var til umræðu í Innkastinu. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir málin.
Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin voru í aðalhlutverki en einnig var kíkt til Ítalíu, Þýskalands og Spánar.
Jose Mourinho og samskipti hans við stuðningsmenn Manchester United voru til umræðu og skoðað það sem sérfræðingarnir voru með rangt fyrir tímabilið.
Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin voru í aðalhlutverki en einnig var kíkt til Ítalíu, Þýskalands og Spánar.
Jose Mourinho og samskipti hans við stuðningsmenn Manchester United voru til umræðu og skoðað það sem sérfræðingarnir voru með rangt fyrir tímabilið.
Meðal efnis: Mourinho böggar fólkið í stúkunni, hinn umdeildi Unsworth, Jói Berg og bætingin, Hughes lagar vörnina, Kolasinac eins og járnbrautalest, allir á eldi hjá City, fáráleg könnun, Zaha helsta von Palace, sérfræðingarnir úti á þekju, Allir stóru strákarnir á Ítalíu í stuði nema einn, Heynckes kann ekki að tapa, leik lokið á Spáni.
Sjá einnig:
Hlustaðu á Innkastið gegnum Podcast forrit
Hlustaðu á eldri þætti af Innkastinu
Athugasemdir