Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
banner
   mán 18. júní 2012 17:00
Magnús Már Einarsson
Úrvalslið 6. umferðar í 1. deild karla
Tomasz Luba er í liðinu.
Tomasz Luba er í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Fótbolti.net mun í sumar velja lið umferðarinnar í 1. deild karla en hér að neðan má sjá lið 6. umferðar.

Víkingur Ólafsvík á þrjá fulltrúa í liðinu og Höttur og Tindastóll eiga tvo fulltrúa.



Lið 6. umferðar: Ryan Allsop (Höttur), Viggó Kristjánsson (ÍR), Tomasz Luba (Víkingur Ó.), Edvard Börkur Óttharsson (Tindastóll), Damir Muminovic (Leiknir R.), Helgi Óttarr Hafsteinsson (Víkingur Ó.), Elvar Ægisson (Höttur), Björn Pálsson (Víkingur Ó.), Dominic Furness (Tindastóll), Kristinn Þór Björnsson (Þór), Vilhjálmur Pálmason (Þróttur).

Sjá einnig:
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar
Athugasemdir
banner