banner
fös 04.maí 2018 10:58
Hafliđi Breiđfjörđ
Yfirlýsing Víkings: Vonbrigđi ađ Óli Jó hafi ekki beđist afsökunar
watermark Ólafur Jóhannesson.
Ólafur Jóhannesson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Björn Einarsson formađur ađalstjórnar skrifar undir yfirlýsingu Víkings.
Björn Einarsson formađur ađalstjórnar skrifar undir yfirlýsingu Víkings.
Mynd: Ađsend
Víkingur sendi frá sér yfirlýsingu í morgun en tilefniđ er ţađ ađ áfrýjunardómstóll KSÍ ákvađ í síđustu viku ađ Valur skildi ekki sćta refsingu fyrir ummćli Ólafs Jóhannessonar ţjálfara liđsins í ţćttinum Návígi međ Gulla Jóns á Fótbolta.net ţess efnis ađ samiđ hafi veriđ um úrslit í leik Víkings og Völsungs áriđ 2013.

Í yfirlýsingu Víkings í dag segist félagiđ lýsa áhyggjum yfir ţví ađ Valur ţurfi ekki ađ bera ábyrgđ á ţjálfara sínum á opinberum vettvangi og vill tafarlausar bćtur á lögum KSÍ. Ţá segir félagiđ vonbrigđi ađ Ólafur sjálfur hafi ekki beđist afsökunar á ummćlum sínum.

Yfirlýsingin kemur ţremur dögum áđur en Víkingur og Valur mćtast í Pepsi-deildinni á mánudagskvöldiđ.

Sjá einnig:
Óli Jó: Samiđ um úrslit hjá Víkingi R. og Völsungi
Víkingur kvartar til KSÍ vegna ummćla Óla Jó
Yfirlýsing frá Víkingi: Skora á Óla Jó ađ biđjast afsökunar
Valur fćr sekt vegna ummćla Óla Jó
Valur áfrýjar líklega sektinni - „Hálf kjánalegur dómur"
Valur fćr ekki sekt vegna ummćla Óla Jó eftir áfrýjun
Framkvćmdastjóri Víkings ósáttur: Nú má segja hvađ sem er

Yfirlýsing Knattspyrnufélagsins Víkings til fjölmiđla, í tilefni dóms áfrýjunardómstóls KSÍ, vegna ummćla Ólafs Jóhannessonar, knattspyrnuţjálfara Vals í ţćttinum Návígi á netmiđlinum Fótbolti.net.

Knattspyrnufélagiđ Víkingur lýsir almennum áhyggjum sínum yfir niđurstöđu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ, vegna alvarlegra en tilhćfulausra ađdróttana Ólafs Jóhannessonar ţjálfara Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, í garđ Knattspyrnufélagsins Víkings og Völsungs á Húsavík um hagrćđingu úrslita áriđ 2013.

KSÍ vísađi málinu til aga- og úrskurđarnefndar sem sektađi Knattspyrnufélagiđ Val vegna ummćla Ólafs Jóhannessonar. Í dómi áfrýjunardómstólsins er sektin hins vegar felld niđur.

Knattspyrnufélagiđ Víkingur, sem var ekki ađili ađ málsmeđferđinni, heldur KSÍ og Knattspyrnufélagiđ Valur, átti síst von á ţessari niđurstöđu áfrýjunardómstólsins. Taldi Víkingur ţannig Val bera ábyrgđ á ţjálfara sínum vegna ummćlanna eftir lögum og reglum knattspyrnusambandsins. Í öllu falli ţyrfti ţjálfarinn ađ axla ábyrgđ á slíkum ummćlum.

Áfrýjunardómstóll KSÍ lítur svo á ađ Valur eigi ekki ađ bera neina ábyrgđ á ţjálfara sínum, ţegar hann kemur fram á opinberum vettvangi. Slíkt geti hins vegar varđađ hann refsiábyrgđ.

Knattspyrnufélagiđ Víkingur hefur í lengstu lög viljađ leysa úr deilumálum sem upp koma innan knattspyrnuhreyfingarinnar, á vettvangi hennar. Telur Víkingur ţađ síđur vera í anda ţess sem hreyfingin stendur fyrir ef félögin eru knúin til ađ sćkja mál fyrir almennum dómstólum gagnvart hlutađeigandi starfsmönnum félaganna persónulega, til ađ rétta sinn hlut.

Taki lög sambandsins eđa reglugerđir ekki á tilvikum sem ţessum, ţannig ađ slík tilhćfulaus og alvarleg ummćli eru látin óátalin innan knattspyrnuhreyfingarinnar, ef ţau eru höfđ uppi „opinberlega“ og ekki „í tengslum viđ leik“ ţá er brotalöm á gildandi reglum KSÍ sem bćta ţarf úr tafarlaust.

Knattspyrnufélagiđ Víkingur lýsir jafnframt miklum vonbrigđum sínum yfir ađ Ólafur Jóhannesson, sem telja á mikilvćga fyrirmynd innan knattspyrnuhreyfingarinnar, sem fyrrverandi landsliđsţjálfara og núverandi ţjálfara Íslandsmeistara Vals, hafi ekki séđ sóma sinn í ţví ađ biđja félögin afsökunar og stuđla ađ lyktum ţessa máls.

Knattspyrnufélagiđ Víkingur vill í ljósi niđurstöđu áfrýjunardómstólsins ţví ítreka áskorun sína til Ólafs Jóhannessonar ađ hann biđjist opinberlega afsökunar á ummćlum sínum sem myndi verđa knattspyrnuhreyfingunni til heilla og stuđla ađ ekki verđi frekari eftirmálar vegna ţessara ummćla.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía