Arsenal er með eins marks forystu gegn Leeds United í hálfleik en eina markið kom af vítapunktinum.
Gabriel Jesus skoraði úr vítinu en hann fékk það sjálfur eftir að hafa verið tekinn niður í teignum af Luke Ayling.
Jesus hefur verið meiddur síðan eftir HM en þetta er fyrsti leikurinn hans í byrjunarliðinu í deildinni. Hann hafði ekki skorað mark síðan 1. október.
Markið má sjá með því að smella hér.
Gabriel Jesus' penalty is his first Arsenal goal since October 1 in the north London derby, exactly six months ago ???? pic.twitter.com/wlAj7CbZ9h
— B/R Football (@brfootball) April 1, 2023
Athugasemdir