Man Utd ætlar að bjóða í Barkley - Varane og Casemiro aftur til Real?
   lau 01. apríl 2023 15:06
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jesus með sitt fyrsta mark í hálft ár
Mynd: Getty Images

Arsenal er með eins marks forystu gegn Leeds United í hálfleik en eina markið kom af vítapunktinum.


Gabriel Jesus skoraði úr vítinu en hann fékk það sjálfur eftir að hafa verið tekinn niður í teignum af Luke Ayling.

Jesus hefur verið meiddur síðan eftir HM en þetta er fyrsti leikurinn hans í byrjunarliðinu í deildinni. Hann hafði ekki skorað mark síðan 1. október.

Markið má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir
banner
banner
banner