Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 01. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Toppslagur á Selfossi
Gary Martin mætir gömlu félögunum
Gary Martin mætir gömlu félögunum
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson

Það eru hörku leikir í 2. deild í kvöld þegar 15. umferðin klárast.


Það er toppslagur á Selfossi þegar tvö efstu liðin, Selfoss og Víkingur Ólafsvík mætast. Selfoss er á toppnum með 32 stig en Víkingur er í 2. sæti með 26 stig.

KFA er með 25 stig í 4. sæti en liðið heimsækir botnlið Reyni Sandgerði.

Þá er einn leikur í 4. deild þar sem KFS fær KÁ í heimsókn.

2. deild karla
19:15 Reynir S.-KFA (Brons völlurinn)
19:15 Selfoss-Víkingur Ó. (JÁVERK-völlurinn)

4. deild karla
18:30 KFS-KÁ (Týsvöllur)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner