Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag. Framundan er leikur gegn Brighton á sunnudag. Leikurinn fer fram á Stamford Bridge og hefst klukkan 14:00 á sunnudag.
Á fundinum sagði hann frá því að það styttist í Christopher Nkunku og Romeo Lavia og ákvörðun verði tekin á morgun. Lavia sé ólíklegri og skoðað verður með Nkunku sem meiddist á undirbúningstímabilinu og hefur ekkert spilað til þessa.
Stjórinn var svo spurður hvort að það hjálpi liðinu að hafa sigrað Brighton í deildabikarnum fyrr á tímabilinu.
Á fundinum sagði hann frá því að það styttist í Christopher Nkunku og Romeo Lavia og ákvörðun verði tekin á morgun. Lavia sé ólíklegri og skoðað verður með Nkunku sem meiddist á undirbúningstímabilinu og hefur ekkert spilað til þessa.
Stjórinn var svo spurður hvort að það hjálpi liðinu að hafa sigrað Brighton í deildabikarnum fyrr á tímabilinu.
„Þetta snýst ekki um andstæðinginn, það sést á Man City, Tottenham og Newcastle. Það hefði verið hægt að segja fyrir fram að við yrðum líklegastir til að ná í stig gegn Newcastle því við mættum þeim þremur dögum eftir að þeir spiluðu gegn PSG í Meistaradeildinni."
„Svo vinnum við Tottenham, gerðum jafntefli gegn Man City og töpuðum gegn Newcastle. Við erum okkar verstu óvinir."
„Á þessum stað í ferlinu verðum við að spá meira í okkur sjálfum heldur en andstæðingunum," sagði Pochettino.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Arsenal | 10 | 8 | 1 | 1 | 18 | 3 | +15 | 25 |
| 2 | Man City | 10 | 6 | 1 | 3 | 20 | 8 | +12 | 19 |
| 3 | Liverpool | 10 | 6 | 0 | 4 | 18 | 14 | +4 | 18 |
| 4 | Bournemouth | 10 | 5 | 3 | 2 | 17 | 14 | +3 | 18 |
| 5 | Tottenham | 10 | 5 | 2 | 3 | 17 | 8 | +9 | 17 |
| 6 | Chelsea | 10 | 5 | 2 | 3 | 18 | 11 | +7 | 17 |
| 7 | Sunderland | 9 | 5 | 2 | 2 | 11 | 7 | +4 | 17 |
| 8 | Man Utd | 10 | 5 | 2 | 3 | 17 | 16 | +1 | 17 |
| 9 | Crystal Palace | 10 | 4 | 4 | 2 | 14 | 9 | +5 | 16 |
| 10 | Brighton | 10 | 4 | 3 | 3 | 17 | 15 | +2 | 15 |
| 11 | Aston Villa | 10 | 4 | 3 | 3 | 9 | 10 | -1 | 15 |
| 12 | Brentford | 10 | 4 | 1 | 5 | 14 | 16 | -2 | 13 |
| 13 | Newcastle | 10 | 3 | 3 | 4 | 10 | 11 | -1 | 12 |
| 14 | Fulham | 10 | 3 | 2 | 5 | 12 | 14 | -2 | 11 |
| 15 | Everton | 9 | 3 | 2 | 4 | 9 | 12 | -3 | 11 |
| 16 | Leeds | 10 | 3 | 2 | 5 | 9 | 17 | -8 | 11 |
| 17 | Burnley | 10 | 3 | 1 | 6 | 12 | 19 | -7 | 10 |
| 18 | West Ham | 10 | 2 | 1 | 7 | 10 | 21 | -11 | 7 |
| 19 | Nott. Forest | 10 | 1 | 3 | 6 | 7 | 19 | -12 | 6 |
| 20 | Wolves | 10 | 0 | 2 | 8 | 7 | 22 | -15 | 2 |
Athugasemdir



