Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
   fös 30. janúar 2026 11:39
Elvar Geir Magnússon
Grealish ekki meira með á tímabilinu
Mynd: EPA
Búist er við því að Jack Grealish spili ekki meira á tímabilinu. Grealish er á lánssamningi hjá Everton frá Manchester City.

Hann fótbrotnaði í 1-0 sigri Everton á Aston Villa þann 18. janúar.

David Moyes, stjóri Everton, segir að Grealish þurfi mjög líklega að fara í aðgerð sem haldi honum frá út tímabilið.

„Þetta eru mikil vonbrigði fyrir leikmanninn og fyrir félagið, alla hérna. Hann er svo mikilvægur. Hann er stór karakter og við munum sakna hans. Hann hefur gert svo mikið gott fyrir okkur," segir Moyes.

Hann vonast til að geta styrkt leikmannahóp sinn áður en glugganum verður lokað á mánudaginn. Everton er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið heimsækir Brighton á morgun.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner
banner