Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
banner
   mán 01. desember 2025 16:00
Elvar Geir Magnússon
Fleiri stig dregin af miðvikudagsmönnum
Mynd: EPA
Sex stig til viðbótar hafa verið dregin af Sheffield Wednesday og því alls átján stig verið tekin af þeim vegna brota á fjárhagsreglum.

Liðið er því límt við botn Championship-deildarinnar með -10 stig, alls 27 stigum frá öruggu sæti.

Undir Dejphon Chansiri, fyrrum eiganda Sheffield Wednesday, mistókst félaginu í sjö mánuði í röð að borga leikmönnum og starfsmönnum tímanlega.

Verið er að leita að nýjum eigendum fyrir félagið og verður lokað fyrir tilboð í lok vikunnar. Mikill áhugi er á að kaupa félagið en þegar tilboði hefur verið tekið þurfa eigendurnir að standast kröfur ensku deildakeppninnar.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 22 14 6 2 53 23 +30 48
2 Middlesbrough 22 12 6 4 33 24 +9 42
3 Ipswich Town 22 10 7 5 38 23 +15 37
4 Hull City 22 11 4 7 37 35 +2 37
5 Preston NE 22 9 9 4 30 23 +7 36
6 Millwall 22 10 5 7 25 31 -6 35
7 QPR 22 10 4 8 32 34 -2 34
8 Stoke City 22 10 3 9 28 21 +7 33
9 Bristol City 22 9 6 7 30 24 +6 33
10 Watford 22 8 8 6 31 28 +3 32
11 Southampton 22 8 7 7 36 31 +5 31
12 Derby County 22 8 7 7 31 30 +1 31
13 Leicester 22 8 7 7 31 31 0 31
14 Birmingham 22 8 5 9 30 29 +1 29
15 Wrexham 22 6 10 6 27 27 0 28
16 West Brom 22 8 4 10 25 29 -4 28
17 Charlton Athletic 21 7 6 8 21 26 -5 27
18 Sheffield Utd 22 8 2 12 28 31 -3 26
19 Swansea 22 7 5 10 24 30 -6 26
20 Blackburn 21 7 4 10 22 26 -4 25
21 Portsmouth 21 5 6 10 18 28 -10 21
22 Oxford United 22 4 7 11 22 31 -9 19
23 Norwich 22 4 6 12 25 35 -10 18
24 Sheff Wed 21 1 6 14 16 43 -27 -9
Athugasemdir
banner
banner