Berglind Björg Þorvalsdóttir er gengin til liðs við Breiðablik.
Berglind lék með yngri flokkum félagsins een hún spilaði sína fyrstu leiki fyrri Blika árið 2007. Hún hefur leikið 224 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 174 mörk.
Berglind lék með yngri flokkum félagsins een hún spilaði sína fyrstu leiki fyrri Blika árið 2007. Hún hefur leikið 224 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 174 mörk.
Hún hefur einnig leikið með ÍBV, Fylki og síðast Val hér á landi. Hún lék með PDV, AC Milan, Le Havre og Hammarby í atvinnumennsku. Þá á hún 72 A landsleiki að baki og skoraði í þeim 12 mörk.
Berglind lék 13 leiki með Val síðasta sumar og skoraði fjögur mörk. Félagið rifti samningnum hennar í vetur og hefur hún nú ákveðið að færa sig um set.
Athugasemdir