Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   fös 02. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Kane í banni í mikilvægum leik
Mynd: EPA
Bayern Munchen verður þýskur meistari á morgun ef liðið vinnur RB Leipzig.

Liðin mætast á morgun klukkan 13:30 á heimavelli Leipzig en með sigri verður Bayern með amk átta stiga forystu þegar sex stig eru eftir í pottinum.

Bayern verður án Harry Kane sem tekur út leikbann vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

Ef allt gengur eftir gæti Dortmund komið sér upp í 4. sæti með sigri á Wolfsburg.

Leverkusen heimsækir Freiburg sem er í 4. sætinu sem stendur.

föstudagur 2. maí
18:30 Heidenheim - Bochum

laugardagur 3. maí
13:30 RB Leipzig - Bayern
13:30 Gladbach - Hoffenheim
13:30 Union Berlin - Werder
13:30 St. Pauli - Stuttgart
16:30 Dortmund - Wolfsburg

sunnudagur 4. maí
13:30 Augsburg - Holstein Kiel
15:30 Freiburg - Leverkusen
17:30 Mainz - Eintracht Frankfurt
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 31 23 6 2 90 29 +61 75
2 Leverkusen 31 19 10 2 66 35 +31 67
3 Eintracht Frankfurt 31 16 7 8 62 42 +20 55
4 Freiburg 31 15 6 10 44 47 -3 51
5 RB Leipzig 31 13 10 8 48 42 +6 49
6 Dortmund 31 14 6 11 60 49 +11 48
7 Mainz 31 13 8 10 48 39 +9 47
8 Werder 31 13 7 11 48 54 -6 46
9 Gladbach 31 13 5 13 51 50 +1 44
10 Augsburg 31 11 10 10 33 42 -9 43
11 Stuttgart 31 11 8 12 56 51 +5 41
12 Wolfsburg 31 10 9 12 53 48 +5 39
13 Union Berlin 31 9 9 13 31 45 -14 36
14 St. Pauli 31 8 7 16 26 36 -10 31
15 Hoffenheim 31 7 9 15 40 58 -18 30
16 Heidenheim 31 7 4 20 33 60 -27 25
17 Holstein Kiel 31 5 7 19 45 74 -29 22
18 Bochum 31 5 6 20 30 63 -33 21
Athugasemdir
banner