Mikil meiðslavandræði hafa verið í leikmannahópi Tottenham á tímabilinu.
Liðið missti tvo leikmenn af velli vegna meiðsla þegar liðið lagði Bodö/Glimt 3-1 í Evrópudeildinni í gær.
Liðið missti tvo leikmenn af velli vegna meiðsla þegar liðið lagði Bodö/Glimt 3-1 í Evrópudeildinni í gær.
Það eru þeir Dominic Solanke og James Maddison sem hafa þegar verið fjarverandi á tímabilinu vegna meiðsla. Ange Postecoglou hafði hins vegar litlar áhyggjur af meiðslunum strax eftir leik.
Þá var Lucas Bergvall ekki í hópnum eftir að hafa spilað allan leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. Hann sást á hækjum í gær.
Athugasemdir