Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   fös 02. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Lengjudeildin fer af stað í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Lengjudeildin hefst í kvöld með fimm leikjum en einn leikur fer fram á morgun.

Þór fær HK í heimsókn í Bogann en HK féll úr Bestu deildinni síðasta sumar. Selfoss vann sér sæti í Lengjudeildinni en liðið fær Grindavík í heimsókn.

Fjölnir fær Keflavík í heimsókn og þá mætast Njarðvík og Fylkir sem féll úr Bestu deildinni síðasta sumar. Veislunni í kvöld lýkur á Reykjavíkurslag milli Þróttar og Leiknis. Umferðinni lýkur síðan á morgun þegar ÍR mætir nýliðum Völsungs.

Það er heil umferð í Bestu deild kvenna á morgun og Lengjudeild kvenna og 2. deild karla og kvenna fer af stað um helgina og 3. deild karla.

Á sunnudaginn eru síðan þrír leikir í Bestu deildiinni. ÍBV og Vestri hafa verið heit að undanförnu. ÍA og KA eigast við á Akranesi og FH og Valur í Hafnarfirði.

föstudagur 2. maí

Lengjudeild karla
18:00 Þór-HK (Boginn)
18:00 Selfoss-Grindavík (JÁVERK-völlurinn)
18:30 Fjölnir-Keflavík (Egilshöll)
18:30 Njarðvík-Fylkir (JBÓ völlurinn)
19:15 Þróttur R.-Leiknir R. (AVIS völlurinn)

2. deild karla
19:15 KFG-Ægir (Samsungvöllurinn)

3. deild karla
20:00 Hvíti riddarinn-KV (Malbikstöðin að Varmá)

laugardagur 3. maí

Besta-deild kvenna
14:00 Fram-FHL (Lambhagavöllurinn)
14:00 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
14:30 Þór/KA-FH (Boginn)
17:00 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)
17:00 Þróttur R.-Tindastóll (AVIS völlurinn)

Lengjudeild karla
16:00 ÍR-Völsungur (Egilshöll)

Lengjudeild kvenna
12:15 Grótta-HK (AVIS völlurinn)
14:00 Grindavík/Njarðvík-ÍBV (Nettóhöllin-gervigras)
14:00 Fylkir-ÍA (tekk VÖLLURINN)
14:00 Afturelding-KR (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Haukar-Keflavík (BIRTU völlurinn)

2. deild karla
13:00 KFA-Kormákur/Hvöt (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Kári-Þróttur V. (Akraneshöllin)
14:00 Víðir-Víkingur Ó. (Nesfisk-völlurinn)
15:00 Grótta-Höttur/Huginn (N1-völlurinn Hlíðarenda)
16:00 Dalvík/Reynir-Haukar (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
14:00 Reynir S.-Árbær (Brons völlurinn)
16:00 Augnablik-Magni (Fífan)
16:00 Tindastóll-Ýmir (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Sindri-ÍH (Jökulfellsvöllurinn)

sunnudagur 4. maí

Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Vestri (Þórsvöllur Vey)
17:00 ÍA-KA (ELKEM völlurinn)
19:15 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)

2. deild kvenna
14:30 Smári-Sindri (Fagrilundur - gervigras)
16:00 ÍR-KH (AutoCenter-völlurinn)
16:00 Fjölnir-Selfoss (Egilshöll)

3. deild karla
14:00 KF-KFK (Dalvíkurvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 3 0 1 7 - 5 +2 9
2.    Víkingur R. 4 2 1 1 7 - 2 +5 7
3.    Vestri 4 2 1 1 4 - 2 +2 7
4.    ÍBV 4 2 1 1 6 - 5 +1 7
5.    KR 4 1 3 0 12 - 7 +5 6
6.    Fram 4 2 0 2 8 - 6 +2 6
7.    Valur 4 1 3 0 8 - 6 +2 6
8.    Stjarnan 4 2 0 2 7 - 7 0 6
9.    Afturelding 4 1 1 2 1 - 5 -4 4
10.    KA 4 1 1 2 6 - 11 -5 4
11.    ÍA 4 1 0 3 2 - 9 -7 3
12.    FH 4 0 1 3 5 - 8 -3 1
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 3 2 1 0 15 - 4 +11 7
2.    Valur 3 2 1 0 5 - 0 +5 7
3.    FH 3 2 1 0 5 - 1 +4 7
4.    Þróttur R. 3 2 1 0 6 - 3 +3 7
5.    Þór/KA 3 2 0 1 6 - 5 +1 6
6.    Víkingur R. 3 1 0 2 7 - 7 0 3
7.    Tindastóll 3 1 0 2 3 - 4 -1 3
8.    Stjarnan 3 1 0 2 5 - 13 -8 3
9.    FHL 3 0 0 3 1 - 6 -5 0
10.    Fram 3 0 0 3 2 - 12 -10 0
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Fylkir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Grindavík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    HK 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    ÍR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Keflavík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    Leiknir R. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    Njarðvík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Selfoss 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Völsungur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Þór 0 0 0 0 0 - 0 0 0
12.    Þróttur R. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Fylkir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Grindavík/Njarðvík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Grótta 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Haukar 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    HK 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    ÍA 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    ÍBV 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Keflavík 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    KR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Grótta 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Haukar 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Höttur/Huginn 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Kári 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    KFA 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    KFG 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    Kormákur/Hvöt 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Víðir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Víkingur Ó. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Þróttur V. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
12.    Ægir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álftanes 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Dalvík/Reynir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Einherji 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Fjölnir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    ÍH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    ÍR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    KÞ 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    Selfoss 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Sindri 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Smári 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Vestri 0 0 0 0 0 - 0 0 0
12.    Völsungur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 0 0 0 0 0 - 0 0 0
2.    Árbær 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    Hvíti riddarinn 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    ÍH 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    KF 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    KFK 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    KV 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    Magni 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Reynir S. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Sindri 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Tindastóll 0 0 0 0 0 - 0 0 0
12.    Ýmir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner