Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
   mán 04. nóvember 2024 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Iago Aspas lagði upp sigurmark Celta Vigo

Celta 1 - 0 Getafe
1-0 Anastasios Douvikas ('7 )
Rautt spjald: Juan Berrocal, Getafe ('65)


Celta Vigo komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Getafe af velli í spænsku deildinni í kvöld.

Anastasios Douvikas var hetja liðsins en hann skoraði eina markið snemma leiks þegar hann skallaði boltann í netið af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Iago Aspas.

Celta var manni fleiri síðustu 25 mínúturnar þegear Juan Berrocal fékk sitt annað gula spjald fyrir brot á Douvikas en liðinu tókst ekki að bæta við fleiri mörkum.

Liðið hafði tapaði síðustu leikjum en Getafe er án sigurs í síðustu fjórum leikjum.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 13 10 2 1 28 12 +16 32
2 Barcelona 13 10 1 2 36 15 +21 31
3 Villarreal 13 9 2 2 26 11 +15 29
4 Atletico Madrid 13 8 4 1 25 11 +14 28
5 Betis 13 5 6 2 20 14 +6 21
6 Espanyol 13 6 3 4 17 16 +1 21
7 Getafe 13 5 2 6 12 15 -3 17
8 Athletic 13 5 2 6 12 17 -5 17
9 Real Sociedad 13 4 4 5 17 18 -1 16
10 Elche 13 3 7 3 15 16 -1 16
11 Sevilla 13 5 1 7 19 21 -2 16
12 Celta 13 3 7 3 16 18 -2 16
13 Vallecano 13 4 4 5 12 14 -2 16
14 Alaves 13 4 3 6 11 12 -1 15
15 Valencia 13 3 4 6 12 21 -9 13
16 Mallorca 13 3 3 7 13 20 -7 12
17 Osasuna 13 3 2 8 10 16 -6 11
18 Girona 13 2 5 6 12 25 -13 11
19 Levante 13 2 3 8 16 24 -8 9
20 Oviedo 13 2 3 8 7 20 -13 9
Athugasemdir
banner