Túfa tók við Val á dögunum eftir að Arnar Grétarsson var látinn taka pokann sinn. Túfa var leikmaður KA á sínum tíma og hóf þjálfara feril sinn hjá félaginu. Þá var hann aðstoðarþjálfari hjá Val sumarið 2020-2021.
Fram fær Stjörnuna í heimsókn en liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti. Þá mætast Breiðablik og Fylkir. Bæði lið þurfa á sigri að halda en liðin eru að berjast á sitthvorum enda í töflunni.
Þá fara 8-liða úrslitin í Fótbolti.net bikarnum og einn leikur fer fram í 5. deild.
þriðjudagur 6. ágúst
Besta-deild karla
19:15 KA-Valur (Greifavöllurinn)
19:15 Fram-Stjarnan (Lambhagavöllurinn)
19:15 Breiðablik-Fylkir (Kópavogsvöllur)
5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Afríka (Þróttheimar)
Fótbolti.net bikarinn
18:00 Tindastóll-Kári (Sauðárkróksvöllur)
18:00 Selfoss-Haukar (JÁVERK-völlurinn)
18:00 Augnablik-KFA (Fífan)
18:00 Vængir Júpiters-Árbær (Fjölnisvöllur - Gervigras)
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 15 | 4 | 3 | 56 - 23 | +33 | 49 |
2. Breiðablik | 22 | 15 | 4 | 3 | 53 - 28 | +25 | 49 |
3. Valur | 22 | 11 | 5 | 6 | 53 - 33 | +20 | 38 |
4. ÍA | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 31 | +10 | 34 |
5. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 40 - 35 | +5 | 34 |
6. FH | 22 | 9 | 6 | 7 | 39 - 38 | +1 | 33 |
7. Fram | 22 | 7 | 6 | 9 | 31 - 32 | -1 | 27 |
8. KA | 22 | 7 | 6 | 9 | 32 - 38 | -6 | 27 |
9. KR | 22 | 5 | 6 | 11 | 35 - 46 | -11 | 21 |
10. HK | 22 | 6 | 2 | 14 | 26 - 56 | -30 | 20 |
11. Vestri | 22 | 4 | 6 | 12 | 22 - 43 | -21 | 18 |
12. Fylkir | 22 | 4 | 5 | 13 | 26 - 51 | -25 | 17 |
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|