Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
   lau 06. desember 2025 14:54
Elvar Geir Magnússon
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 6. desember.

Gestur þáttarins er Krisinn Ingi Lárusson, stjórnarmaður hjá Val. Valsmenn hafa heldur betur verið mikið í umræðunni og stjórnin verið gagnrýnd en þeir héldu félagsfund á dögunum og fóru yfir stefnu sína og áform.

Sparkspekingurinn Baldur Sigurðsson ræðir stórtíðindin úr Vesmannaeyjum en Þorlákur Árnason sagði upp í vikunni.

Þá er farið yfir fréttir vikunnar, félagaskiptin, Siggi Raggi samdi í Færeyjum, ný landsliðstreyja var kynnt og betur fór en á horfðist hjá Gísla Gotta. HM drátturinn og enski boltinn koma líka við sögu.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner