Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   mið 07. september 2022 22:21
Anton Freyr Jónsson
Logi Tómas: Ég ætlaði alltaf að spila þennan leik
Luigi (Logi Tómasson) skoraði og lagði upp í kvöld
Luigi (Logi Tómasson) skoraði og lagði upp í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var mjög gott,  þetta var svona karakter sigur og svona comeback eftir síðasta leik, síðasti leikur var hræðilegur og að skora níu mörk er bara geðveikt. Það voru allir góðir í liðinu í dag." sagði Logi Tómasson eftir 9-0 sigurinn á Leikni Reykjavík í kvöld en Logi skoraði og lagði upp í kvöld. 


Lestu um leikinn: Víkingur R. 9 -  0 Leiknir R.

Leiknir byrjaði leikinn af meiri krafti en Víkinga settu í fluggírinn eftir fyrsta markið sem Ari Sigurpálsson skoraði á 15.mínútu leiksins.

„Ég veit það ekki. Við byrjuðum bara að setja í fluggírinn eins og við gerum stundum. Við þurfum að vera meira stabílir að gera það og við gerðum það og um leið og fyrsta markið þá byrjuðum við bara að flowa þetta betur og svo komu níu mörk í röð."

Víkingur Reykjavík er núna níu stigum á eftir toppliði Breiðabliks og var Logi spurður hvort það væri enþá trú í Víkinni.

„Já auðvitað. Þetta verður erfitt en ég meina við erum allaveganna að reyna vinna alla leiki og sjá hvað Blikar gera en þeir eru með gott leið og þetta verður erfitt. Við erum líka bara að reyna tryggja okkur annað sætið sem gefur Evrópu þannig við sjáum hvað gerist."


Logi Tómasson fékk heilahristing í síðasta leik á móti ÍBV og segist Logi alltaf hafa ætlað að spila þennan leik.

„Já ég fékk hann sem betur fer ekki í hausinn, ég fékk hann bara í bringuna og var hræddur um að ég hafi brotnað en þetta voru semsagt bara bólgur þannig já þetta voru bara verkjalyf og halda áfram því ég ætlaði alltaf að spila þennan leik."


Athugasemdir
banner